Pages Navigation Menu

Gen Kelsang Tubchen

tubchen

Gen Kelsang Thubchen er staðarkennari hjá Nordic Kadampa Meditation Centre í Noregi.
Hún er hæfileikaríkur og hvetjandi kennari og var hún kosinn sem andlegur stjórnandi New Kadampa Tradition á Norðulöndunum 2013.

Gen Tubchen hefur verið búddhanunna síðan 2003 og er hún dáð fyrir sínar skýru, öflugu og hagnýtnu leiðbeiningar og hennar miklu reynslu af hugleiðsuhléum. Hún heimsækir reglulega mismunandi hugleiðslusetur víðsvega á Norðurlönudunum til að kenna og leiða hugleiðsluhlé.