Pages Navigation Menu

Gen-la Kelsang Thubten

Gen-la Kelsang Thubten er mjög reyndur kennari í nútíma Kadampa búddhisma. Hann hefur verið fylgjandi hins hæstvirta Geshe Kelsang Gyatso í fjörutíu ár og var hann aðalritstjóri á mörgum bókum hans.

Gen-la Thubten hefur kennt á alþjóðavettvangi í mörg ár og hefur hann yfir að ráða auð af hagnýtri reynslu af hugleiðslu sem hann miðlar af í fyrirlestrum sínum.

Hann er þekktur fyrir kunnáttu sína á að kynna þær mörgu djúpu merkingar sem má finna í bókum hins hæstvirta Geshe Kelsang Gyatso og sýna fram á hvernig má samtvinna þær við okkar daglega líf.

Gen-la Thubten kennir Special Teacher Training Programme í Manjushri Kadampa Meditation Centre á Englandi.