Pages Navigation Menu

Nordic Dharma Festival – April 2016

Föstudagur 8 til sunnudags 10. apríl

Vekið ykkar góða hjarta

–        Blessun frá Buddha Shakyamuni og kenningar um nútíma búddisma

Awakening our Good Heart Við höfum öll ótakmarkaða getu til að þróa með okkur góða eiginleika, hugarró og hamingju. Þessa einstöku helgi mun Gen-la Dekyong veita innsýn inn í gagnlegar og hugmyndaríkar kenningar og ástundun á nútíma búddisma sem er um leið sérstök kynning á kenningum Budda um visku og samúð.

Á laugardeginum mun Gen-la Dekyong veita Styrkingu Buddha Shakyamuni, stofnanda búddisma hér í heimi. (founder of Buddhism in this world).  Blessun er friðsamleg, leidd hugleiðsla sem eflir tengingu við uppsrettu innblásturs af jákvæðum straumum. Með því að þiggja blessunina og tileinka sér leiðbeiningar Buddha getum við vakið upp hæfileika okkar til að lifa með sannarlega samúðarfullu, vitru og hamingjuríku hjarta.

Á sunnudeginum mun Gen-la Dekyong deila yfirgripsmikilli þekkingu sinni á kenningum um nútíma búddisma og leiða okkur í djúpa upplifun á friði og hjálpa okkur að raungera andlega hæfileika okkar. Á þennan máta verðum við frjáls undan neikvæðni, leysum okkar hversdagslegu vandamál, upplifum varanlega hamingju og aðstoðum aðra við að gera slíkt hið sama.

book now